Efnahagur Íslands er kraftmikill og þarfnast margra vinnandi handa. Sérstaklega er skortur á starfsfólki í byggingariðnaði.
Ferðamannaiðnaðurinn og sérhæfð öryggisgæsla í millilandaflugi til og frá Íslandi; eru greinar atvinnulífsins sem gætu notið góðs af góðu starfsfólki frá öðrum löndum.
Við hjá Nordahl ráðningarstofunni leitumst við að hafa umsóknarferlið einfalt fyrir atvinnuleitendur og hugsanlega vinnuveitendur. Atvinnuleitendur skila inn ferilskrá sinni og við finnum hugsanlega vinnuveitendur. Vinnuveitendur senda ráðningarstofunni upplýsingar um hvaða færni er þörf.
Smelltu á hnappinn hér að ofan til að senda ferilskrá þína og tengd skjöl til Nordahl ráðningarstofunnar í gegnum tengiliðaeyðublaðið okkar eða tölvupóst.